Rafgreining vatns

 

Hæ Hó kæru vinir

Í dag ætlum við að taka upp rafgreiningu vatns og flytja allt endanlega í tölvuna. Verkefnið hefur gengið vel hingað til en við urðum svo óheppnar í gær því við tókum óvart yfir sumt af ístilrauninni en ekki allt. Í dag ætlum við einnig að hefja dauða leit að snúru fyrir importun.

Í gær heimsóttum við Orkuveituna og fengum aðeins að rúnta á vetnisbílnum þeirra og fræðast um þá. Það var mjög gaman og urðum við alfróðar um vetnisbíla Wink.

Núna þurfum við að kíkja á rafgreininguna og gá hvort vatnið er búið að skiljast í vetni og súrefni. Sjáumst hress og kát í næsta bloggi Grin.

Kveðja, Gunnþóra og vísindacrewið !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja stúlkur. Þessi tilraun var skemmtileg og það var fróðlegt að fara í og sjá vetnisbílinn. Hérna á mánudaginn vil ég fá að sjá einhvern bút að vídjóinu ykkar.

Maggi (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 13:20

2 Smámynd: Sara og Laufey

hæ sætu stelpur:D

Gengur vel hjá ykkur og hlakka til að sjá myndbandi,, ef ég fæ þá að sjá það:)

Gaman að heyra að það var fróðlegt að fara í heimsóknina,, örugglega skemmtilegt að fara í vetnisbíl eða var hann nákvæmlega eins og venjulegur bíll :D haha :D

-sara

Sara og Laufey, 26.5.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband